Pönnuviðgerð
Steikarapannan misti gildi sitt þegar handfangið var orðið svo laust að pannan snérist í hringi þegar maður tók hana upp. Vissum af smiðum í næsta húsi og Bjarni fór yfir til þeirra og bað um skrúfjárn ti þess að laga handfangið... en skrúfan föst.. og því handfangið brotið af og nýtt smíðað úr tré.
Tekin: 20.10.2008 | Bætt í albúm: 22.10.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.