Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
14.12.2008 | 15:31
Draumheimar
Eftir heimkomuna hef ég gert eins og Íslendingar hafa gert í gegnum aldirnar til þess að halda geðheilsu í skammdeginu og núna í kreppunni, þ.e.a.s. lúrt í rúminu og látið mig dreyma. Í einu af þessu móki dreymdi mig draum sem mig langar að deila með ykkur. Þannig að ég opnaði nýja bloggsíðu sem ég ætla að tileinka draumum. Gaman væri að fá ábendingar um drauma inn á síðuna. Nú eða aðrar ráðningar á draumunum. Þeir sem vilja geta líka skrifað inn drauma sína og ég skal reyna að ráða þá. En síðan er draumheimar.blogg.is
Ferðalög | Breytt 21.12.2008 kl. 00:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tónlistarspilari
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
- Hlín Ágústsdóttir
- Verkefnið Hér er að finna heimasíðu yfir verkefnið á Seychelles