Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008

Draumheimar

dreamsEftir heimkomuna hef ég gert eins og Íslendingar hafa gert í gegnum aldirnar til þess að halda geðheilsu í skammdeginu og núna í kreppunni, þ.e.a.s. lúrt í rúminu og látið mig dreyma.  Í einu af þessu móki dreymdi mig draum sem mig langar að deila með ykkur.  Þannig að ég opnaði nýja bloggsíðu sem ég ætla að tileinka draumum.  Gaman væri að fá ábendingar um drauma inn á síðuna.  Nú eða aðrar ráðningar á draumunum.  Þeir sem vilja geta líka skrifað inn drauma sína og ég skal reyna að ráða þá.  En síðan er draumheimar.blogg.is

 


Höfundur

Þórdís Katla
Þórdís Katla
Höfundurinn er húsmóðir úr vesturbænum með stórar skoðanir á öllum hlutum, en ennþá stærra egó.

Tónlistarspilari

Francois Havelock - Helen zot de Ghislaine

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband